|
Niðjatal |
Ólafíu Sigurðardóttur |
10. okt 2014 |
Uppfært 10. okt 2014
156 Niðjar telst mér til
Inngangur
1.1 Ingólfur Gísli Gústavsson
1.2 Sigurbjörg Gústavsdóttir (Skrifar Gústafsdóttir)
1.3 Ólafur Gústavsson (Skrifað Gústafsson)
1.4 Magnfríður Perla Gústavsdóttir (Skrifar Gústafsdóttir)
1.5 Kristinn Adolf Gústavsson
1.6 Guðni Steinar Gústavsson (Skrifar Gústafsson)
1.7 Arnbjörg Sigríður Pálsdóttir
1.8 Ólafía Guðnadóttir
1.9 Gústav Adolf Guðnason
Ólafía er fædd 4. október 1913 í
Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Arnbjörg Guðmundsdóttir fædd 10.
febrúar 1878 í Ívarshúsum í Garði, dáin 4. febrúar 1941
og Sigurður Sigurðsson, fæddur 19. júní 1877 á Blómsturvöllum í Garði. Hann
fórst með Skúla Fógeta 10. apríl 1933 við Grindavík.
Foreldrar Arnbjargar voru Valgerður Þorkelsdóttir fædd 4 júlí 1844 dáin 4 apríl
1920 og Guðmundur Árnason fæddur 20 oktober 1834 dáinn 2 júní 1883.
Valgerður var mikil dugnaðarforkur og til marks um það er, að hún vann í
eyrarvinnu hjá Kol og Salt og bar á bakinu kola- og saltsekki, sem var talið
karlmannsstarf.
Guðmundur var ættaður af Rangárvöllum (systir hans, Karitas, var móðuramma
Benedikt Bjarnasonar síðasta eiginmanns Ólafíu) og vann í Garðinum til sjós og
lands.
Guðmundur var fæddur 20 október 1834 og dó 26 september 1917.
Þau hjón áttu Ívarshús í Garði.
Einnig áttu þau eina kú, sem þótti góð eign á þessum tíma þar sem mjólkursopinn
var með því besta sem hægt var að gefa barni.
Sú saga er að Valgerður gaf bræðrunum á Blómsturvöllum oft mjólkursopa og
flatkökupart. Þegar Valgerður dó, borgaði Jón, einn bræðranna,
kistuna hennar og sagðist með því vera að launa henni mjólkursopana fyrrum.
Guðmundur og Valgerður áttu 4 dætur; vitað er að Arnbjörg var elst, þar næst
kom sennilega Sigríður og síðan tvær dætur sem báðar hlutu nafnið Barbara.
Hvorug þeirra lifði.
Foreldrar Sigurðar voru
Guðríður Jónsdóttir og Sigurður Sigurðsson. Guðríður var frá Geirlandi á Síðu en
fluttist að austan 18 ára gömul.
Hún þótti nokkuð orðhvöt og ákveðin kona. Sigurður var ættaður af Suðurnesjum.
Þau byrjuðu búskap að Meiðastaðagerði en fluttust seinna að Blómsturvöllum.
Lönd Ívarshúsa og Blómsturvalla lágu saman. Systkini Sigurðar voru Pálína, sem
var elst, þá Jón, Sigurður, Þorvaldur, Helgi, Einar og Þórður
auk þess þrjú börn sem öll dóu kornung. Frá þessu fólki er mikill ættbogi kominn.
Þau Arnbjörg og Sigurður
gengu saman í skóla og voru fermd saman, þrátt fyrir eins árs aldursmun.
Þau felldu hugi saman og trúlofuðust. Leiðir þeirra skildu hins vegar
þegar foreldrar hans fluttust til Reykjavíkur.
Þar giftist Sigurður Friðmeyju Árnadóttur, hinni glæsilegustu konu. Sigurður
var gjörvilegur og mikið snyrtimenni og var til þess tekið hve þau þóttu fallegt
og myndarlegt par.
Friðmey dó af barnsförum af fyrsta barni sínu sem var stúlka og var skírð
Friðmey Árný Anna.
Hún ólst upp hjá móðurforeldrum sínum en varð bráðkvödd aðeins 18 ára gömul, þá
nýútskrifuð úr Kvennaskólanum.
Arnbjörg flutti til
Reykjavíkur tveimur árum á eftir Sigurði. Hún giftist Ólafi, sem var sjómaður á
skútum.
Hann var háseti á skútunni Emily sem fórst við Mýrar. Fyrsta barn þeirra, stúlka,
dó á 3. sólarhring eftir fæðingu, sennilega vegna þess sem í dag er þekkt sem
vöggudauði.
Annað barn þeirra var drengur, Guðmundur. Við lát föður síns var hann tveggja
ára.
Hann lést í fangi móður sinnar af völdum höfuðhöggs, aðeins 10 ára gamall.
Nú lágu leiðir þeirra
Arnbjargar og Sigurðar saman á ný. Hann keypti hjá henni mat og þjónustu, var
kostgangari sem kallað var.
Þau giftust síðan og bjuggu alltaf í Reykjavík, fyrst við góðan efnahag að
þeirra tíma mælikvarða en síðan misstu þau eigur sínar vegna ábyrgðar sem þau
gengu í.
Börn þeirra, auk Ólafíu eru Jóna Gíslína, fædd 2. september 1910 (dáin 6.
apríl 1998) og Guðmundur Valur, fæddur 29. mars 1921.
Áður er sagt hve myndarlegur Sigurður þótti vera en hann var einnig mjög
skemmtilegur maður og gat sagt vel frá. Arnbjörg var lítil og fíngerð kona,
en hafði sterkan persónuleika, sem þeir sem kynntust henni, mundu löngu síðar.
Eftir fráfall manns síns missti Arnbjörg heilsuna, sem var að vísu áður orðin
léleg.
Í tæp 8 ár voru hún og Valur til heimilis hjá Ólafíu og Gústav.
Árið 1931, þann 23. júní
giftist Ólafía Gústav Adolfi Gíslasyni. Hann var fæddur 20. júlí 1905 að Hrauni
í Tálknafirði og fórst 23. október 1942 með togaranum Jóni Ólafssyni,
á heimleið frá Bretlandi. Nafn hans má sjá á minnisvarða um sjómenn í
Fossvogskirkjugarði.
Til gamans má minnast þess að Ólafía þurfti konungsleyfi til að giftast vegna
þess hve ung hún var. Þau byrjuðu að búa í húsi við Laugarnesveg,
sem heitir Hvammur og hefur þá verið nýtt, byggt 1930, en bjuggu síðan á ýmsum
stöðum í bænum, eins og algengt var á þessum árum.
Vorið 1941 fluttu þau í lítinn bæ við Fálkagötu 19, þá með sjö börn, það
yngsta rúmlega þriggja mánaða og það elsta níu ára.
Þessi litli bær þurfti algjörrar endurnýjunar við, var lítið meira en
fokheldur og var margt ógert þegar Gústav féll frá.
Þann 14. júlí 1945
giftist Ólafía Guðna Sveinssyni. Hann var fæddur 19. október 1912 en lést þann
9. febrúar 1987. Þau áttu 2 börn saman en skildu.
Hinn 14. júlí 1957 giftist Ólafía Bendedikt Bjarnasyni. Hann fæddist 23.
desember 1915 en lést þann 3. október 1991. Þau áttu engin börn saman.
Árið 1961 fluttu Ólafía og Benedikt af Fálkagötunni í nýja og rúmgóða íbúð við
Stóragerði og var það vissulega gleðiefni.
Samt þótti börnunum dálítil eftirsjá eftir æskuheimilinu eins og oft vill verða.
Þar var oft glatt á hjalla, hlegið, spilað og spjallað, þótt þröngt væri á þingi.
Gestrisnin var í hávegum höfð og alltaf var hægt að bæta við diski eða
diskum á borðið.
Úr Stóragerðinu fluttust þau á
Háaleitisbraut 111, en færðu sig síðan um set að Háaleitisbraut 39.
Eftir lát Benedikts bjó Ólafía tímabundið hjá börnum sínum, þangað til hún
fluttist á hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi, þar sem hún dvaldi til dauðadags.
Þótt heilsan hafi verið bágborin síðustu árin var Ólafía sjálfri sér lík, vildi
vera vel til höfð og hafa reglu á hlutunum.
Á Eir undi Ólafía hag sínum vel og alltaf hafði hún jafn gaman af því að
fá ungviðið í heimsókn.
Ólafía lést þann 20. september 2001 og er jarðsett í Fossvogskirkjugarði.
Þann 11. apríl 2014 þegar niðjatal þetta er uppfært eru afkomendur Ólafíu orðnir 155 talsins.
Heimildir eru unnar af mæðgunum Berglindi Ólafsdóttur og Þuríði Runólfsdóttur eftir Ólafíu Sigurðardóttur.
1.a. Ingólfur Gísli Gústavsson f. 26. nóvember 1931 í Reykjavík
Smiður, d. 6. apríl 2005. K. Laufey Aðalheiður Lúðvíksdóttir f. 28. ágúst 1933, hárgreiðslumeistari. Ingólfur og Laufey skildu árið 1983.
2.a. Ásta Aðalheiður Ingólfsdóttir f. 17. janúar 1955 á Akureyri
Stjórnarráðsfulltrúi, búsett í Reykjavík. M. Þorkell Bergsson f. 31. október 1944, framleiðslustjóri. Áður gift Jóhanni Kristinssyni f. 1. maí 1951.
3.a. Laufey Anna Guðmundsdóttir f. 8. júlí 1972 í Reykjavík
Bókari, búsett í Reykjavík. Faðir Guðmundur Sigurðsson Ringsted f. 29. des 1951.
4.a. Daníel Már Magnússon f. 31. maí 1991
í Reykjavík
Búsettur í Reykjavík
Faðir Magnús
Már Sigurðarson f. 31. ágúst 1968. Sambýliskona er Snædís
Kristindsóttir f.31. maí 1992
4.b. Stefán Þór Egilsson f. 1. mars 1997 í
Reykjavík
Faðir Egill Rúnar Sveinbjörnsson f. 27. maí
1975.
3.b. Kristi Jo Kristinsson f. 16. júlí 1978 í Bandaríkjunum
Markaðsráðgjafi, búsett í Reykjavík. Faðir Jóhann Kristinsson f. 1. maí 1951. Sambýlismaður Sveinn Henrysson f. 25. febrúar 1968, bifreiðastjóri.
4.a. Guðbjartur Þ. Rúnarsson f. 26.
desember 1995 í Reykjavík
Faðir Rúnar Ásþór Ólafsson f. 17. nóvember
1975.
4. b. Anna Kristín Hrafnkelsdóttir f. 23.
júlí 1998 í Reykjavík
Faðir Hrafnkell Helgason f. 25. ágúst 1977.
4. c. Þóra Sigríður Sveinsdóttir f. 26. september 2007 í Reykjavík
Faðir Sveinn Henrysson f. 25. febrúar 1968
3.c. Nancy Lyn Kristinsson f. 2. júlí 1980 í Bandaríkjunum
Nemi, búsett í Reykjavík. Faðir Jóhann Kristinsson f. 1. maí 1951.
4.a. Henry Máni Arnþórsson f. 24. apríl
2004 í Reykjavík
Faðir Arnþór
Henrysson f. 10. maí 1976 í Reykjavík
2.b. Gísli Björn Ingólfsson f. 22. mars 1965 í Reykjavík
Trésmiður, búsettur í Reykjavík.
2.c. Arnbjörg Sigríður Ingólfsdóttir f. 22. mars 1965 í Reykjavík
Búsett í Borgarfirði. Fyrrverandi m. Willy Welbes f. 29. apríl 1958, bakarameistari.
3.a. Melissa Welbes f. 18. nóvember 1985 í Luxemborg
Búsett í Hafnarfirði. M. Kristján Þór Gunnarsson f. 5. nóvember 1986..
4.a. Dominic Sebastían Kristjánsson f. 2. maí 2003.
4.b. Daníel Kristjánsson f. 22. ágúst 2008.
3.b. Kristján Björn Welbes f. 2. janúar 1991 í Luxemborg
3.c. Bjarni Stefán Welbes f. 17. september 1992 í Luxemborg
3.d. Sigurbjörg Aðalheiður Welbes f. 21. maí 1994 í Luxemborg
D. 23. október 1998 í Reykjavík.
3.e. Berglind Sigríður Welbes f. 24. október 1995 í Luxemborg
2.d. Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir f. 30. ágúst 1969 í Reykjavík
Búsett í Reykjavík.
3.a. Alexandra Elísabet Kristjánsdóttir f. 22. júní
1989 í Reykjavík
Faðir Kristján Þór Hlöðversson f. 3. maí
1970.
Sambýlismaður Bjartmar Bergmann fæddur 11.10.1980 rafvirkanemi
Sonur Bjarmars er Davíð Þór Bergmann fæddur 12.04.2007
4.a Aurora Nótt Alexöndrudóttir fædd 14. mars 2009
Faðir Ednei
Dias Barreto
f. 18.12.1986
4.b Marína Sól Bergmann fædd 22. feb 2013
Faðir Bjartmar Bergmann
3.b. Michael Alexander Davíðsson f. 11. júní 1991 í
Reykjavík
Faðir Davíð Ólafsson f. 2. maí 1971.
1.b. Sigurbjörg Gústavsdóttir f. 18. febrúar 1933 á Seltjarnarnesi
Búsett í Reykjavík. M. Hjalti Gunnarsson f. 20. mars 1927, vélfræðingur.
2.a. Gústaf Adólf Hjaltason f. 21. janúar 1955 í Reykjavík
Véltæknifræðingur, búsettur í Reykjavík. M. Guðrún Gerða Sigurþórsdóttir f. 5. október 1956.
3.a. Sigurþór Hjalti Gústafsson f. 5. maí 1979 í Reykjavík
Kennaranemi, búsettur í Reykjavík. M. Arna Þórdís Árnadóttir f. 26. júní 1982.
4.a. Áróra Líf Sigurþórsdóttir f. 28. mars 2007 í Reykjavík
4.b Óttar Hjalti Sigurþórsson f. 19. apríl 2011 í Reykjavík
3.b. Kristrún Gústafsdóttir f. 6. janúar 1985 í Reykjavík
3.c. Ásbjörg Gústafsdóttir f. 21. febrúar 1986 í Reykjavík
3.d. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir f. 13. september 1990 í Danmörku
3.e. Eygló Ósk Gústafsdóttir f. 1. febrúar 1995 í Reykjavík
1.c. Ólafur Gústavsson f. 8. ágúst 1934 í Reykjavík
Múrari, d. 19. nóvember 1988. K. Þuríður Runólfsdóttir f. 10. október 1940, sjúkraliði, búsett í Reykjavík.
2.a. Gústaf Bjarki Ólafsson f. 20. júlí 1959 í Reykjavík
Forstjóri, búsettur í Hafnarfirði. K. Björk Steingrímsdóttir f. 23. nóvember 1962, iðjuþjálfi.
3.a. Arna Rún Gústafsdóttir f. 1. apríl 1987 í Danmörku
3.b. Ólafur Gústafsson f. 27. mars 1989 í Danmörku
3.c. Steingrímur Gústafsson f. 17. mars 1995 í Reykjavík
2.b. Víðir Ólafsson f. 23. september 1961 í Reykjavík
Viðskiptafræðingur/vélfræðingur, búsettur á Ísafirði. K. Erla Jónsdóttir f. 21. mars 1961, skrifstofumaður.
3.a. Andri Víðisson f. 4. desember 1986 á Ísafirði
3.b. Snævar Víðisson f. 1. apríl 1988 á Ísafirði
3.c. Elena Dís Víðisdóttir f. 27. apríl 1996 á Ísafirði
2.c. Runólfur Ingi Ólafsson f. 7. júlí 1963 í Reykjavík
Búsettur í Reykjavík. Sambýliskona Súsanna Friðriksdóttir f. 22. desember 1959.
2.d. Ólöf María Ólafsdóttir f. 16. september 1966 í Reykjavík
Skrifstofumaður, búsett í Danmörku.
3.a. María Ósk Owén f. 15. júní 1987 í Reykjavík
Nemi, búsett í Reykjavík. Faðir Karl Lennart Bertil Owén f. 4. maí 1961 í Svíþjóð.
2.e. Berglind Ólafsdóttir f. 29. júní 1969 í Reykjavík
Viðskiptafræðingur, búsett í Reykjavík. M. Jón Garðar Þórarinsson f. 3. mars 1963, málari.
3.a. Þórarinn Óli Jónsson f. 19. nóvember 1999 í Reykjavík
3.b. Steinar Dúi Jónsson f. 2. apríl 2002 í Reykjavík
1.d. Magnfríður Perla Gústavsdóttir f. 9. ágúst 1936 í Reykjavík
Búsett í Kópavogi. M. Rafn Bjarnason f. 10. september 1929, málarameistari. Magnfríður og Rafn skildu.
2.a. Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir f. 16. ágúst 1955 í Reykjavík
Hárgreiðslumeistari, búsett á Eyrarbakka.
M. Eiríkur
Ómar Sveinsson F: 13.02.´55, Raftæknifræðingur þau skildu
sambýlismaður Rúnar
Sigrtyggsson F: 25.06.´52 Tamningamaður
3.a. Eva Björk Eiríksdóttir f. 25. september 1977 í Reykjavík
D. 21. júní 2004.
3.b. Sveinn Rafn Eiríksson f. 26. ágúst 1979 í Reykjavík
Bókunar
og móttökunarstjóri hjá hótel Plaza
2.b. Camillus Birgir Rafnsson 5. febrúar 1958 í Reykjavík
Málari, búsettur í Reykjavík. K. Halldóra Eymundsdóttir f. 27. október 1957. Þau skildu. Stjúpdóttir Camillusar er Lukka Berglind Brynjarsdóttir f. 28. mars 1978.
3.a. Rafn Camillusson f. 24. ágúst 1983 á Höfn í Hornafirði
2.c. Rafn Benedikt Rafnsson 9. apríl 1959 í Reykjavík
Framkvæmdastjóri, búsettur á Seltjarnarnesi. K. Ingibjörg Gunnarsdóttir f. 2. ágúst 1959. Rafn og Ingibjörg skildu. 2.K. Helga M. Jónsdóttir f. 14. desember 1960, hjúkrunarfræðingur. Stjúpdóttir Rafns er Sigurlaug Helga Pétursdóttir f. 28. nóvember 1988.
3.a. Pétur
Benedikt Rafnsson f. 14. maí 1982 í Svíþjóð
Móðir
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Pétur
er búsettur í Kópavogi, Pétur kláðraði diplómanám í Fiskeldis- og fiskalíffræði
og vinnur nú hjá Stofnfisk í Kollafirði sambýliskona Jovana Schally f.
18. feb 1989
4.a
Apríl Lea Pétursdóttir f. 17.
janúar 2012
3.b. Hjördís Perla Rafnsdóttir f. 15. febrúar 1986 í Reykjavík
Guðfræðingur, búsett í Skotlandi
Móðir Ingibjörg Gunnarsdóttir
3.c. Matthildur María Rafnsdóttir f. 4. október 1997 í
Reykjavík
Móðir Helga M. Jónsdóttir
2.d. Ólafía Björk Rafnsdóttir f. 29. október 1960 í Reykjavík
Framkvæmdarstjóri, búsett í
Hafnarfirði. M. Arinbjörn Guðbjörnsson f. 23. maí
1957, málarameistari. Þau skildu.
3.a. Sigurður Rafn Arinbjörnsson f. 18. febrúar 1975 í Reykjavík Viðskiptafræðingur, búsettur í Reykjavík. K. Edda Dröfn Daníelsdóttir f. 21. maí 1976, hjúkrunarfræðingur. Þau skildu. Sambýliskona Eva Dögg Kristinsdóttir, viðskiptafræðingur, f. 12. ágúst 1982
4.a
Ásdís Björk Sigurðardóttir f. 17. desember 1995 í
Reykjavík
Móðir Edda D Daníelsdóttir
4.b Daði Rafn Sigurðarson f. 14. feb 2013
3.b. Andri Þór Arinbjörnsson f. 7. júní 1982 í Reykjavík
Málarasveinn, búsettur í Reykjavík. K. Jóna Björg Jónsdóttir f. 31. ágúst 1982, hjúkrunarfræðinemi.
4.a Tómas Ari Andrason f. 20. mars 2004
4.b Ásta Andradóttir f. 2. júlí 2007
4.c Ármann Andrason f. 25 des 2011
3.c. Ari Gauti Arinbjörnsson f. 7. febrúar 1986 í Reykjavík
búsettur í Hafnarfirði, sambýliskona Ara Gauta er Elva Björk Guðmundsdóttir f. 11. feb 1989
4.a
Tristan Berg Arason f. 06. desember
2008 í
Reykjavík
Móðir
Kristín Una Thoroddsen
4.b Enok Arason f. 05. maí 2011 í Reykjavík
4.c Eivin Þór Arason f. 14. ágúst 2013 í Reykjavík
2.e. Ómar Steinar Rafnsson f. 23. júní 1962 í Reykjavík
Húsasmiður, búsettur í Reykavík K. Lilja Ragnarsdóttir
f. 5. október 1963, hárgreiðslumeistari.
3.a. Ragnar Már Ómarsson f. 13. ágúst 1984 í Reykjavík
3.b. María Ösp Ómarsdóttir f. 23. nóvember 1986 í Reykjavík
Nemi, búsett í Noregi. Sambýlismaður Daði Jóhannsson f. 10. apríl 1986, nemi.
4.a Erla Mjöll Daðadóttir f. 1. janúar 2006
3.c. Ívar Orri Ómarsson f. 19. mars 1989 í Reykjavík
3.d. Ómar Örn Ómarsson f. 21 nóvember 1997 í Reykjavík
2.f. Erla Þuríður Rafnsdóttir f. 13. mars 1964 í Reykjavík
Markaðsstjóri,
búsett í Oxford. M. Michael Anthony O´Byrne f. 29. júlí 1959, forstjóri.
1959,
forstjóri. Fósturbörn Erlu er
Emma Jean O´Byrne f. 27. Nóvember 1981
John Frederick O´Byrne 25.maí 1983
Michael Thomas O´Byrne 21.mars 1987
Marie Claire O´Byrne 17. Maí 1993
3.a. Joel Anthony O´Byrne f. 20. júní 1999 í Oxford
3.b. Olivia Erla O’Byrne f. 24. september 2002 í Oxford
2.g. Ólafur Róbert Rafnsson f. 11. maí 1973 í Reykjavík
Framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjanesbæ. K. Þórunn Hjaltadóttir, bakari f. 21.
ágúst 1977. Þau skildu. 2.K. Guðný Ósk Garðarsdóttir f. 28. mars 1976, nemi.
Stjúpdætur Ólafs eru Helena Fanney Sölvadóttir f. 12.
janúar 1997 og Hera Sóley Sölvadóttir f. 10. ágúst 1999.
3.a. Eva Júlía Ólafsdóttir f. 22. nóvember 2006 í Reykjavík
3.b. Una Bergþóra Ólafsdóttir f. 24. júní 2008 í Reykjanesbæ
1.e. Kristinn Adolf Gustavsson f. 23. janúar 1939 í Reykjavík
Málarameistari, búsettur í Kópavogi. K. Erla Waage f. 11. október 1944, snyrtifræðingur. Kristinn og Erla skildu. 2.K. Kristín Björg Hallbjörnsdóttir f. 10. apríl 1959, snyrtifræðingur. Þau eru skilin.
2.a. Þröstur Róbert Kristinsson f. 22. júní 1963 í Reykjavík
Búsettur í Kópavogi. Móðir Erla Waage. Sambýliskona Sonja Reynisdóttir f. 2. mars 1963, sölustjóri.
3.a. Lovísa Þrastardóttir f. 23. október 1994 í Reykjavík
3.b. Róbert Þrastarson f. 29. desember 1999 í Reykjavík
2.b. Gunnar Páll Kristinsson f. 26. júní 1965 í Reykjavík
Arkitekt,
búsettur í Reykjavík. Móðir Erla Waage. K. Vala Georgsdóttir bókmenntafræðingur
f. 19. júní 1972.
3.a. Stefnir Húmi Gunnarsson fæddur 31 oktober 2009
3.b. Erla Ýr Gunnarsdóttir fædd 22 jan 2012
3.c. drengur Gunnarsson fæddur 3. nóv 2013
2.c. Bragi Björn
Kristinsson f. 23. nóvember 1988 í Reykjavík
Móðir Kristín Hallbjörnsdóttir
3.a.
stúlka Bragadóttir fædd 1. mars 2014
Móðir
Tanja Björk Ómarsdóttir
2.d. Sigrún Svanhvít Kristinsdóttir f. 29. mars 1991 í Reykjavík
Móðir Kristín Hallbjörnsdóttir.
1.f. Guðni Steinar Gústavsson f. 1. mars 1940 í Reykjavík
Löggiltur endurskoðandi, búsettur í Mosfellsbæ. K. Guðrún Snæbjörnsdóttir f. 4. júní 1941, húsmóðir.
2.a. Halldór Egill Guðnason f. 17. janúar 1960 í Reykjavík
Skipstjóri/framkvæmdastjóri,
búsettur í Mosfellsbæ. K. Guðrún Erla Sumarliðadóttir, húsmóðir f. 25. mars
1960.
3.a. Steinunn Björk Halldórsdóttir f. 10. mars 1977 í Reykjavík
Nemi í
tækniteiknun, búsett í Mosfellsbæ. Sambýlismaður Guðmundur Guðmundsson f. 12.
júní 1971, laganemi.
4.a. Arnór Egill Guðmundsson f. 24. janúar 2001 í Reykjavík
Faðir
Guðmundur Stefán Kjartansson f. 20. júlí 1973.
4.b. Guðni Steinar Guðmundsson f. 15. desember 2005 í
Reykjavík
Faðir Guðmundur Guðmundsson
4.c. Guðmundur
Breki Guðmundsson f. 14.
júlí 2009 í
Reykjavík
Faðir Guðmundur Guðmundsson
3.b. Sumarliði Gunnar Halldórsson f. 31. maí 1983 í Reykjavík
Bifreiðastjóri, búsettur í Mosfellsbæ. Unnusta Lydia Dögg Egilsdóttir f. 14. júlí 1988, nemi.
3.c. Erla Hrund Halldórsdóttir f. 8. mars 1990 í Reykjavík
3.d. Halldór Hrannar Halldórsson f. 13. maí 1992 í Reykjavík
2.b. Snæbjörn Tryggvi Guðnason f. 13. janúar 1961 í Reykjavík
Framkvæmdastjóri, búsettur í Reykjavík. K. Úlfhildur Elísdóttir 8. febrúar 1962, bókari
3.a. Guðrún Snæbjörnsdóttir f. 10. október 1980 í Reykjavík
Húsmóðir,
búsett í Reykjavík. Móðir Edith Alvarsdóttir f. 30. desember 1962. Sambýlismaður
Brynjar Carl Gestsson, f. 29. júní 1970, dúklagningarmaður.
Stjúpdóttir Guðrúnar er Linda Sif Brynjarsdóttir f. 2. janúar 1992.
4.a. Snædís Birna Brynjarsdóttir, f. 23. júlí 2006 í Reykjavík.
4.b.
Brynja Karen Brynjarsdóttir, f.
11. apríl 2012 í Reykjavík.
3.b. Guðni Steinar Snæbjörnsson f. 7. september 1982 í Reykjavík
Póstafgreiðslumaður, búsettur í Reykjavík. Móðir Edith Alvarsdóttir f. 30. desember 1962.
3.c. Elísa Snæbjörnsdóttir f. 20. janúar 1986 í Reykjavík
Umsjónarmaður hjá ÍTR, búsett í Reykjavík. Móðir Úlfhildur Elísdóttir
3.d. Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir f. 13. september 1991 í Reykjavík
Móðir Úlfhildur Elísdóttir
3.e. Stefán Örn Snæbjörnsson f. 4. febrúar 1993 í Reykjavík
Móðir Úlfhildur Elísdóttir
2.c. Oddný Guðnadóttir f. 21. júní 1965 í Reykjavík
Framkvæmdastjóri, búsett Mosfellsbæ. M. Ragnar Sverrisson f. 16. mars 1959, matreiðslumeistari.
3.a. Sigríður Þyrí Pétursdóttir f. 3. janúar 1983 í Reykjavík
Snyrtifræðingur, búsett í Mosfellsbæ. Faðir Pétur Ingason f. 1. júlí
1964, framkvæmdastjóri. Sambýlismaður Baldvin Jón Hallgrímsson f. 24. nóv 1977, Málari
4.a. Oddný Ósk Jónsdóttir, f. 9. júlí 2004 í Reykjavík
Faðir Jón Gústaf Magnúson f. 27. maí 1974.
4.b. Hrafntinna Baldvisndóttir, f. 15. sept 2012 í Reykjavík
Faðir Balvin Jón Hallgrímsson f. 24. nóv 1977.
3.b. Stefanía Ragnheiður Ragnarsdóttir f. 25. júní 1987 í Reykjavík
3.c. Hallgerður Ragnarsdóttir f. 21. mars 1990 í Reykjavík
3.d. Sverrir Arnar Ragnarsson f. 15. mars 2000 í Reykjavík
1.g. Arnbjörg Sigríður Pálsdóttir, fædd Gústavsdóttir 22. maí 1941 í Reykjavík
Hjúkrunarkona, búsett í Noregi. M. Þorsteinn Ingi Kragh. Arnbjörg og
Þorsteinn skildu. 2.M. Eiríkur Arason f. 11. desember 1950.
2.a. Guðríður Þorsteinsdóttir f. 19. ágúst 1964 í
Kennari,
búsett í Noregi.
3.a. Sólveig Sigríður Pedersen f. 30. nóvember 1991 í Faðir Gisle Pedersen.
3.b. Geir Valur Pedersen f. 30. nóvember 1991 í
Faðir Gisle Pedersen.
2.b. Björgvin Ingi Þorsteinsson f. 15. desember 1968 í
Hótelstjóri,
búsettur í Noregi. K. May Britt Hansen
3.a.
Sara Björgvinsdóttir f. 20. nóvember 1996
Móðir Nina Karlsen
2.c. Hrafn Þorsteinsson f. 21. nóvember 1969 í
Endurskoðandi, búsettur í Noregi. K. Trine Thorsteinsson
Hrafn og Trine skildu.
3.a. Sander Hrafnsson f. 30. nóvember 1998 í
3.b.
Rebekka Hrafnsdóttir f. 2. apríl 2002 í
2.d. Hlynur Þór Eiríksson, f. 20. júlí 1977 í
Málarameistari, búsettur í Noregi.
1.h. Ólafía Guðnadóttir f. 28. nóvember 1944 í Reykjavík
Húsmóðir, d. 6. ágúst 1996. M. Erlendur Þórðarson f. 11. október 1945, leigubílstjóri, d. 19. október 2001. Ólafía og Erlendur skildu.
2.a. Hjalti Reynir Ragnarsson f. 31. júlí 1961 í Reykjavík
Vélstjóri,
búsettur á Akranesi. K. Jóna Guðmunda Ingadóttir f. 28. apríl 1961
þau skildu
Hjalti ólst upp hjá Sigurbjörgu (1.b.) og Hjalta. Faðir Ragnar Jónsson f. 14.
júní 1935.
Stjúpsonur Hjalta er Ingi Þórarinn Friðriksson f. 29. júlí 1982 á Ísafirði.
3.a. Anita
María Hjaltadóttir f. 15. júní 1983 í Reykjavík.
Búsett á Akranesi. Móðir Anna Guðlaug Gunnarsdóttir f. 17. júlí
1966.
sambýlismaður Vilhjálmur Þorsteinsson
4.a Aþena Líf Vilhjálmsdóttir f. 29 október 2009
2.b. Þórður Elldalen (fæddur Erlendsson) f. 15. október 1964 í Reykjavík.
Bifreiðarstjóri, búsettur í Svíþjóð. K. Pia Elldalen f. 7. nóvember 1972, þau
skildu,
Sambýliskona Ingela Lindkvist
3.a. Emil Andri Elldalen f. 2. janúar 1995 í Svíþjóð
3.b. Ellen Eir Elldalen f. 31. maí 2002 í Svíþjóð
3.c. Olivia Rós Elldalen f. 31. maí 2002 í Svíþjóð
2.c. Guðlaug Erlendsdóttir f. 26. maí 1967 á Selfossi
Félagsfræðingur, búsett í Namibíu. M. Vilhjálmur Hansson Wiium f. 17. desember 1964, hagfræðingur.
3.a. Dagmar Ýr Wiium f. 4. júní 1988 í Reykjavík
3.b. Tinna Rut Wiium f. 20. apríl 1992 í Kanada
3.c. Rúnar Atli Wiium f. 29. ágúst 2004 á Akranesi
2.e. María Dröfn Erlendsdóttir f. 27. september 1971 í Reykjavík
Leikskólaleiðbeinandi, búsett í Noregi. M. Ásgeir Bjarni Ingólfsson f. 23. ágúst 1969, matreiðslumaður.
3.a. Alexandra Þöll Hjaltadóttir f. 4. október 1990 á Ísafirði M. Christoffer Berglund f. 06. desember 1988
Faðir Hjalti Ágústsson
4.a. Cassandra
Christoffersdóttir Berglund , f. 8.okt 2008
í Noregi
4.b. Baldur Christoffersson Berglund f. 21. jan 2012 í Noregi
3.b. Ingólfur
Arnar Ásgeirsson f. 7. febrúar 1993 á Ísafirði
3.c. Aron Snær Ásgeirsson, f. 5. júlí 1997 á Ísafirði
1.i. Gústav Adolf Guðnason f. 21. júlí 1947 í Reykjavík
K. Valgerður Kristinsdóttir f. 3. október 1946
2.a. Helga Gústavsdóttir f. 11. maí 1968 í Reykjavík
Bóndi í Miðengi, Grímsnesi. M. Þorbjörn Jósep Reynisson f. 1. janúar 1963, vélvirkjameistari.
3.a. Guðni Reynir Þorbjörnsson f. 19. mars 1989 á Selfossi
sambýliskona Sigrún Elva Gunnarsdóttir f. 22 mars
1993 á Selfossi
Stjúpsonur Guðna Reynis er Aron Rafn Eyþórsson f. 1 des 2011
4.a Árni Kristinn Guðnason f. 07.10.2014 á Selfossi
3.b. Sigríður Þorbjörnsdóttir f. 18. maí 1990 á Selfossi
barnsfaðir Arnar Rafn Óðinsson f. 9. nóv 1990
4.a.Þorbjörn Óðinn Arnarsson, f. 15 . maí 2013 í Reykjavík
4.b.Halldór Rafn Arnarsson, f. 12 . júlí 2015 á Selfossi
3.c. Halldór Þorbjörnsson f. 7 janúar 1995 á Selfossi
2.b. Benedikt Gústavsson f. 27. desember 1969 í Reykjavík
Matreiðslumaður og bóndi í Miðengi, Grímsnesi. Sambýliskona Kristín Guðmundsdóttir f. 15. mars 1969, nuddari.
3.a. Einar Óli Benediktsson f. 14. október 1994 í Reykjavík
3.b. Vala Benediktsdóttir f. 22. nóvember 2005 á Selfossi