Tintron frá Miđengi  
					IS2006188710 
					Voriđ 2011 fór Tintron í 
					dóm, ţađ stendur svo til ađ sýna hann aftur í ágúst hann á 
					svo fínt brokk til sem hann var eitthvađ nýskur á ţarna en 
					hann í Grundó hjá Kollu Gr ađ ćfa sig í brokki já og 
					eitthverju fleiru og gengur bara vel. 
					
		
			
				| 2011 | 
				2011 | 
			 
			
				| Sköpulag 7,94 | 
				Kostir 
				7,68 | 
			 
			
				Höfuđ: 
				8,0 
				   Vel borin eyru, vel opin augu 
				 
				Gróf eyru  | 
				Tölt: 
				8,0 
				   Taktgott, mjúkt 
				  | 
			 
			
				Háls/herđar/bógar: 8,0 
				  Mjúkur, klipin kverk djúpur 
				  | 
				Brokk: 
				6,0 
				   Ferđlítiđ, Skrefstutt, Ójafnt 
				  | 
			 
			
				Bak og lend: 
				8,0 
				    
				  | 
				Skeiđ: 
				8,0 
				   Takthreint, öruggt  | 
			 
			
				Samrćmi: 
				8,0 
				  Hlutfallarétt 
				  | 
				Stökk:
				
				8,0 
				 Ferđmikiđ | 
			 
			
				Fótagerđ: 
				8,0 
				 
				        | 
				Vilji og geđslag: 
				8,0 
				   Reiđvilji 
				  | 
			 
			
				Réttleiki: 7,5 
				   
				Afturfćtur: brotin tálína 
   Framfćtur: fléttar | 
				Fegurđ í reiđ: 
				8,0 
				   | 
			 
			
				Hófar: 8,0 
				   Sléttir,  Efnisţykkir 
				Ţröngir 
				  | 
				Fet: 7,0 
				  Ójafnt | 
			 
			
				| Prúđleiki: 7,5 | 
				Hćgt tölt: 
				7,5 
				 
				Hćgt stökk: 7,5 
				  | 
			 
		 
		
					
					           
					 Ţa komu ţrjú folöld undan Tintron í 
					ár brúnskjótt hryssa sem er í Vađnesi, jarpvindóttur hestur 
					sem ég á og svo brúnn hestur sem ég á líka.  Held ađ 
					ţađ hafi svo veriđ tvćr brúnskjóttar hryssur sem fóru undir 
					klarinn í ár, Ţoka og Sunna svo er bara ađ vona ađ nú komi 
					vindótt skjótt :) 
					Sumariđ 2010 fćddust 2 folöld undan Tintron, einn 
					jarpvindóttur skjóttur hestur, ein rauđ hryssa  
					Ţessar myndir tók Bragi 
					12 febrúar 2011 
					
					  
					
					  
					Sumariđ 2009 fćddust 4 
					folöld undan Tintron, einn móvindóttur hestur, tvćr 
					móvindóttar hryssur og ein móvindóttskjótt hryssa ţannig ađ 
					ţađ áriđ var allt vindótt. 
					
					  
					feb 2010 
					
					
					
					 
					
					  
					
					Desember 2008 
					
					  
					  
					Nýkominn í heiminn                                                                  
					Haust 2008 feitur og fallegur 
					  
					
					Kynbótamat: 109 
					
					Litur: Móvindóttur 
					
					Eigandi: Ţorbjörn 
					Reynisson 
				 
				
				
				
				  
				
				
				
				F:  Aron frá 
				Strandarhöfđi  
				IS1998184713 
				
				
				  
				
				
				B: 8,22  H:8,75 
				
				
				A: 8,54 
				 
				
				
				    
				
				
				Kynbótamat . 119 og 1 verđlaun fyrir afkvćmi ađeins 10 
				vetra. 
				
				
				  
				
				
				FF:  Óđur frá Brún 
				IS1989165520   
				 A: 8,34 
				 
				
				
				  
				
				
				FM:  Yrsa frá Skjálg 
				IS1992287057  
				 A: 7,90 
				 
				
				
				
				  
				
				
				
				M:  Hćra 
				frá Miđengi  
				IS2000288710 
				
				
				    
				
				
				Kynbótamat . 100 
				
				
				MF:  Galdur frá 
				Laugarvatni  
				IS1989188802   
				A: 8,27  
				
				
				 
				
				
				  
				
				
				MM: Hörn frá Grímsstöđum IS1987235902 
				
				
				 Arfgerđ 
				Tintrons 
		
			
				
				A sćtiđ 
				
				a a 
				 
				(jarpt/brúnt) 
				Tintron er  brúnann í 
				grunnlit | 
				
				E sćtiđ  
				
				E e 
				 
				(rautt) 
				Hann er ekki rauđur en á rautt 
				afkvćmi ţannig ađ hann ber rautt og ţessvegna er hann međ e | 
				
				Z sćtiđ
				 
				
				Z+ 
				Zz  
				(-vindótt) 
				Hefur vindótt frá Hćru. 
				50%  líkur á ađ  
				hann gefi 
				ţađ áfram. | 
			 
		 
				 |